English Version Below
Ég átti skemmtilegan gærdag í september blíðunni. Ég skipti um föt í hádeginu því dagurinn byrjaði í ullardressi frá toppi til táar í lítilli myndatöku með NYX Cosmetic (meira síðar). Sá fatnaður var alls ekki að gera sig í 18 gráðum og sól og því var gripið á það ráð að fjárfesta í nýjum flíkum í flýti ;)
Ég skipti yfir í lakkbuxur frá STAY, keyptar í Carlings og blússu frá Ginu Tricot sem minnir örlítið á GANNI eins og margt sem er í sölu í Ginu þessa dagana. Kostaði litlar 199 sek og kom í mörgum munstrum. Mæli með ..
Sweet september ..
Ég klæddist lakkbuxum í gær og Balmain var sammála mér að það sé lúkk sem koma skal. Sýning hans fór fram á tískuvikunni í París seinnipartinn í gær þar sem lakk var í aðalhlutverki.
Balmain SS18. Sýningin í heild sinni: HÉR
//
Yesterday I was wearing a pair of lack pants from Carlings and a blouse from Gina Tricot. Balmain agreed on these pants by showing a lot of lack on the runway in Paris.
xx,-EG-.
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg