fbpx

COPY/PASTE: ADVISORY

COPY/PASTEFASHIONSHOPTREND

photo-27alexander-wang-parental-advisory-sweatshirt

photo-28

Sú flík sem vakti hvað mesta lukku á pöllum Alexanders Wang fyrir sumarið var peysan hér að ofan.
Peysa með printinu “Parental – Advisory – Explicit Content”

Þegar ég rölti niður Laugaveginn í morgun rakst ég á “sömu peysu” hjá vinkonu minni Hilrag í Einveru.
Peysa í sama lúkki fyrir minni pening(miklu minni(!)) .. og reyndar minni gæði líka.

photo 2
photo 1

Datt í hug að deila með ykkur þessu tipsi. En ég veit vel að við höfum ekki allar ráð á hinni einu sönnu frá Wang.

Þær eru ekki nákvæmlega eins en copy/paste er þetta þrátt fyrir það.

Alexander Wang SS14 – verð: 121.450 ISK ,-
Einvera, tilboðspeysa – verð: 8.990 ,-

xx,-EG-.

FÓLKIÐ Á RFF

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Steinunn Jónsdóttir

    1. April 2014

    í þessu tilfelli finnst mér svona „eftirlíking“ 100% réttlætanleg því að þetta er merki sem að margir aðrir hafa notað á fatnað á undan Wang. Þannig að maður getur alveg haft hreina samvisku þegar að maður sparar sér þennan rúma 100.000 kall ;)