fbpx

FÓLKIÐ Á RFF

FASHION WEEKFÓLKÍSLENSK HÖNNUN

Það var margt um manninn á Reykjavik Fashion Festival um helgina. Ég var með myndavélina um hálsinn og myndaði smekkfólkið sem lét sig ekki vanta í tískupartýið í Hörpunni.

Hátíðin í heild sinni gekk vel en maður fyllist stolti yfir þeim íslensku hönnuðum sem gáfu allt í sínar sýningar.

Þrátt fyrir að tísku pallarnir veiti manni innblástur þá gera gestir hátíðarinnar það ekki síður.

Fyrri hluta af tveimur fáið þið hér fyrir neðan.

RFF14_22 RFF14_21 RFF14_20 RFF14_19 RFF14_18 RFF14_17 RFF14_16 RFF14_15 RFF14_13 RFF14_12 RFF14_10 RFF14_7 RFF14_4 RFF14_3 RFF14_1
Takk fyrir mig RFF – ég kem klárlega aftur að ári!

xx,-EG-.

DAGSINS

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    31. March 2014

    Vá flottar myndir…. og vá hvað Aldís er öflug með tvær risavélar!!:)

    • Aldís

      31. March 2014

      ;) . .. maður verður að lúkka !!

  2. Aldís

    31. March 2014

    ÉG ELSKA MYNDAVÉLINA ÞÍNA !!!

    • Aldís

      31. March 2014

      ..án gríns // verð að fá mér svona eintak !!

      • Aldís

        31. March 2014

        Án gríns !!!!! . ..þó ég eigi alls konar öðruvísi, þá bara er engin eins og þín <3

  3. Kolbrún Anna

    1. April 2014

    Hvernig vél ertu með Elísabet?
    Flottar og skemmtilegar myndir :)

  4. Andrea

    1. April 2014

    Það var svo gaman og RFF algjörlega frábært þetta árið. Skemmtilegast fannst mér þó að hitta allar tísku vinkonur mínar <3 þetta var pínu reunion – þurfum að halda þannig oftar :) <3