fbpx

BAK VIÐ TJÖLDIN HJÁ ÍGLÓ+INDÍ

ALBAÍSLENSK HÖNNUNSMÁFÓLKIÐ

English Version Below

Ég eyddi skemmtilegum degi með Ölbu um helgina þegar hún sat fyrir hjá igló+indi SS17. Myndatakan fór fram á tveimur stöðum, í 101 Reykjavík og í Heiðmörk. Það var hin danska Søs Uldall-Ekman sem tók myndirnar og ættu einhverjir að kannast við hana þar sem hún heldur úti einu vinsælasta barna vefriti í Danmörku um þessar mundir – The girls like rainbows. Stílisti var Erna Bergmann og Theodora Mjöll sá um hárið. Dásamlega Helga Ólafsdóttir lagði sitt af mörkum ásamt Karítas Pálsdóttir en saman mynda þær hönnunarteymi merkisins – toppfólk.

Ég lagði mitt af mörkum við að fanga stemninguna á bak við tjöldin hjá Ölbu Gunnars sem naut sín vel fyrir framan kameruna. Hér fáið þið að vera fluga á vegg –

DSCF9201 DSCF9204 DSCF9218 DSCF9221 DSCF9223 DSCF9178 DSCF9190 DSCF9192 DSCF9199 DSCF9153 DSCF9160 DSCF9173 DSCF9177 DSCF9142 DSCF9145 DSCF9147 DSCF9118 DSCF9119 DSCF9123 DSCF9124 DSCF9103 DSCF9109 DSCF9111 DSCF9112 DSCF9077 DSCF9080 DSCF9085 DSCF9098 DSCF9075 DSCF9076

Línan er ótrúlega vel heppnuð og ég er strax komin með nokkrar flíkur á minn musthave lista. Ég mun deila lookbook myndum þegar ég má en þar sjáum við betur hvað koma skal. Íslenskt fyrir smáfólkið okkar , eins og svo oft áður.

//

My daughter, Alba, had a photo shoot with one of my favorite children brand – iglo+indi. She was enjoying the day and having fun in front of the camera. That is also a point that I love about their brand, in their look books you can see that the children are having fun.
I look forward to show you the results. The photographer was the danish Søs Uldall-Ekman, she is running the most popular online magzine for children in Denmark  The girls like rainbows. Erna Bergmann was stylist and Theodora Mjoll did the hair.
If you like what you see – check out their website HERE.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

W LCOME TO THE C TY OF CH MPIONS

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Jennifer Berg

  13. June 2016

  Så fina bilder det kommer att bli :D xx

  • Elísabet Gunnars

   13. June 2016

   <3 Det tror jag med