fbpx

ANNA WINTOUR SVARAR FÓLKINU Á GÖTUNNI

FÓLKINSPIRATION
Ég elska svona … spurningar á léttu nótunum við áhugavert fólk … eitthvað sem Vogue hefur unnið svo skemmtilega.
Anna Wintour tók þátt í skemmtilegu verkefni þar sem þau leyfðu almenning í New York að spyrja tískudrottninguna spurninga um allt og ekkert tengt tísku. Eins og áður er Anna með allt á hreinu og sterkar skoðanir á því sem spurt er um. Henni finnst flip flops næs og segir að hreyfing og vatnsdrykkja sé það eina sem bjargi Jet Lag, hún er ekki hrifin af simple stíl og fyrirmyndirnar hennar eru pólitískar frekar en að þær klæði sig endilega vel. Meira hér –
Pressið endilega á PLAY yfir morgunbollanum.

xx,-EG-.

DRESS: AFTUR Í RÚTÍNU

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Anna Bergmann

    20. July 2019

    Love it !