fbpx

AÐVENTUGJÖF #1

ÍSLENSK HÖNNUNSAMSTARF
Aðventugjöfin er unnin í samstarfi við AndreA 

Góðan daginn og gleðilegan fyrsta í aðventu! Dásamlegur tími framundan …
Í fyrsta sinn í 5 ár ætlum við fjölskyldan að njóta jólanna á Íslandi og hlökkum mikið til.

Ég held í hefðina og gef fjórar veglegar Aðventugjafir til lesenda/fylgjenda á Instagram fram að jólum. Þannig þakka ég ykkur fyrir árið og þannig teljum við saman niður til jóla.

Það er viðeigandi að ég gefi fyrstu Aðventugjöfina með Andreu minni Magnúsdóttir en ég valdi þesssa drauma ullarkápu, að andvirði 59.900 isk (!) í pakkann. Kápan er í algjöru uppáhaldi hjá undiritaðri enda vönduð með meiru og vekur alltaf athygli þegar ég klæðist minni.

Leikreglurnar finnið þið: HÉR og HÉR
ÉG DREG ÚT Í KVÖLD, SUNNUDAG!

Reykjavíkurnætur by Aldís Páls! … love it!

 

Klæddar í stíl ;) í AndreA by AndreA top to toe.

Gleðilega Aðventu – njótið dagsins!

Þið megið gjarnan láta mig vita í kommentum ef þið eruð reglulegir lesendur hér á blogginu <3 kann að meta það að heyra frá ykkur.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÍSLENSK ANDLIT Á VOGUE.COM

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Andrea

  2. December 2018

  Lesandi frá upphafi ??????

 2. Helga

  2. December 2018

  Er hatturinn líka frá Andreu? Langar geðveikt í hann! ?

  • Elísabet Gunnars

   4. December 2018

   JÁ <3 hann er frá Andreu - elska hann.