fbpx

ÚTSKRIFTIR OG FERMINGAR: GJAFAHUGMYNDIR

Ekki samstarf

Nú er tími útskrifta og ferminga og éveit að allmargir eiga í vandræðum með að finna og velja gjöf fyrir útskriftarnemana eða fermingarbörnin. Mér datt þess vegna í hug að taka saman lista yfir alls kyns gjafahugmyndir yfir vörur sem fást á Íslandi og með því að ýta á nafnið á vörunni farið þið beint inn á viðeigandi vefverslun. Ég vona að hann nýtist ykkur vel í gjafaleitinni eða veiti ykkur að minnsta kosti innblástur.

1. La Sportiva gönguskór – 66°Norður, 46.000.- | 2. Apple Watch – Epli, 59.990.- | 3. Tindur dúnúlpa – 66°Norður, 130.000.- | 4. Canon Powershot G7 X MARK II – Origo, 119.900.- | 5. Porsche Design sólgleraugu – Gleraugað, 59.800.- | 6. Golfsett Cobra – Golfskálinn, 139.900.- | 7. Nike golfskór – Hverslun, 17.490.- | 8. Nike golfpeysa – Hverslun, 15.990.-

9. Scintilla rúmföt – Scintilla, 14.900.- | 10. Singulier Origine vasi – La Boutique Design, 21.990.- | 11. EGF Serum – BIOEFFECT, 14.900.- | 12. Hvisk snyrtitaska – Húrra Reykjavík, 9.990.- | 13. HK Living bollasett – Purkhús, 3.390.- | 14. Undir 1000 kr. fyrir tvo – 2.190.- | 15. Apple Homepod mini – Macland, 24.990.- |  16. STAUB pottur – La Boutique Design, 39.990.- | 17. Gripsholm baðsloppur – Dimm verslun, 11.990.- | 18. Fólk Reykjavík vasi/kertastjaki – Epal, 9.500.- | 19. Storytel gjafakort – frá 2.890.- eða Storytel lesbretti – 18.990.- | 20. Flowerpot borðlampi – Epal, 26.900.-

21. Hvisk taska – Húrra Reykjavík, 16.990.- | 22. The Waterflower Top – Hildur Yeoman, 34.900.- | Silfen taska – Yeoman Boutique, 11.900.- | 24. Suðureyri kápa – 66°Norður, 59.000.- | 25. Maria Black eyrnalokkur – Húrra Reykjavík, 22.990.- | 26. Crystal charm hálsmen – Hlín Reykdal, 6.500.- | 27. Le Specs sólgleraugu – Yeoman Boutique, 14.900.- | 28. Chanel le Volume maskari – Lyf og heilsa, 5.598.- | 29. JoDis by Andrea Röfn – Kaupfélagið og Andrea by Andrea, 17.990 | 30. Hoops eyrnalokkar – Hildur Hafstein, 12.900.-

x

Andrea Röfn

Fylgið mér á instagram @andrearofn

BIOEFFECT EGF SERUM - GJAFASETT

Skrifa Innlegg