UPPFÆRT:
Random.org hjálpaði mér nú eins og áður og þær sem duttu í lukkupottin að þessu sinni eru hér að neðan.
Takk allir sem skildu eftir sig línu. Ég held áfram að gleðja næstu sunnudag, svo fylgist vel með því.
♡
Kristín Valsdóttir – E
Dagný Erla Ómarsdóttir – M
Súsanna Svansdóttir – S
Thelma Sigurðardóttir – A
Anna Fríða Stefánsdóttir – A
Frekari upplýsingar fáið þið í gegnum mailið eg@trendnet.is
_
Ég byrjaði desember á loforði til ykkar um að gleðja með gjöfum hvern sunnudag í aðventu. Bestu sunnudagarnir byrja með brunch og mikilli kaffidrykkju frameftir degi, en það hef ég oft tekið fram hér á blogginu í reglulegum “Sunnudags Innblæstri” og á Instagram þar sem ég deili slíkum mómentum.
Í dag er þriðji sunnudagur í aðventu og komið að því að segja frá aðventugjöf dagsins. Ég ætla að gleðja nokkra lesendur með Design Letters bolla frá Arne Jacobsen í boði Hrím. Á mínu heimili eigum við þessa þrjá hér að neðan –
E fyrir Elísabet
G fyrir Gunnar
A fyrir Alba
Mest notaði hlutur heimilisins? Kemst örugglega nálægt því eins og sjá má hér að neðan. Velkomin í heimsókn –
… og myndirnar eru töluvert fleiri.
Langar þig í bolla?
Leikreglur:
1. Skrifa komment á þessa færslu með upphafsstaf
2. Smelltu á Facebook “Deila” hnappinn hér niðri til hægri.
3. Líkar ekki öllum við Elisabetgunnars á Facebook? (ekki skilyrði til að vinna)
Ég dreg út vinningshafa á þriðjudagskvöld (15.12.15) –
Aðventukveðjur,
xx,-EG-
Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR
Skrifa Innlegg