Baby Memories

KidsShopping

I bought this beautiful letter board to have on the wall in the boys new room. I decided to write their birth numbers on it and now Þóra also want a letter board in pink in her new room ?

Letter Board & Baby’s first book both from Design Letters

I am really trying to write down every process the boys makes in the thier Baby book. I wasn’t sure to have one for the both of them or one for each, but then I decided to only have one bc it was one pregnancy etc.

Here is Viðar with the two month old card – Elvar was sleeping so I will snap a pic of him with the card later.

 

Love,

L

NÝTT: STAFATÖFLUR

Hönnun

Ég er mjög heit fyrir stafatöflum þessa dagana, í nokkrar vikur hef ég verið á leiðinni að kaupa mér þessa hér en í dag þegar ég ætlaði loksins að ganga frá kaupunum þá rakst ég á spennandi nýjung frá Design Letters. Hrikalega flotta stafatöflu sem er væntanleg í tveimur stærðum og nokkrum litum! Ég ætla því að bíða örlítið með þessi kaup þar til ég fæ að sjá þetta fínerí aðeins betur – en mikið sem þessi stafatafla lofar góðu. Design Letters alltaf með puttann á púlsinum!

screen-shot-2017-01-23-at-14-29-06

screen-shot-2017-01-23-at-14-37-23

Það er annars svona dagur í dag hjá mér – ég er að ganga frá nokkrum hlutum sem ég vil láta senda á vinkonur mínar áður en ég fer í Köben – Stokkhólm leiðangurinn minn, og ég bilast yfir tveimur hlutum sem ég pantaði mér í morgun!

svartahvitu-snapp2-1

– This is not a sponsored post –

EssieLifeMy Thoughts

Loving my new color from Essie – Sand Tropez. The perfect autumn/winter color.

I also want to point out that most of my posts are not sponsored posts. I recently heard a known Icelandic speaker talk to a big crowd of women that all life style bloggers only write about things they get for free and that these women should not believe what the bloggers blog about, it is all pure commercial. That what they see in the blogs the bloggers have not picked out or paid for themselves. As I was standing among the women in the crowd I started to look around for reactions and there where many that head nodded and agreed to this statement. I felt offended in some ways, I bought almost everything I am writing about and I enjoy taking pictures and write about products and things in life that I think is beautiful. I wanted to make this clear so readers here don’t think that everything I write about is a commercial for a company, I promise to make it clear the day I get a product for free and not ;)

Love,

L

AÐVENTUGJÖF #3

HOME

UPPFÆRT:

Random.org hjálpaði mér nú eins og áður og þær sem duttu í lukkupottin að þessu sinni eru hér að neðan.
Takk allir sem skildu eftir sig línu. Ég held áfram að gleðja næstu sunnudag, svo fylgist vel með því.

Kristín Valsdóttir – E

Dagný Erla Ómarsdóttir – M
Súsanna Svansdóttir – S
Thelma Sigurðardóttir – A
Anna Fríða Stefánsdóttir – A

Frekari upplýsingar fáið þið í gegnum mailið eg@trendnet.is

_

Ég byrjaði desember á loforði til ykkar um að gleðja með gjöfum hvern sunnudag í aðventu. Bestu sunnudagarnir byrja með brunch og mikilli kaffidrykkju frameftir degi, en það hef ég oft tekið fram hér á blogginu í reglulegum “Sunnudags Innblæstri” og á Instagram þar sem ég deili slíkum mómentum.

Í dag er þriðji sunnudagur í aðventu og komið að því að segja frá aðventugjöf dagsins. Ég ætla að gleðja nokkra lesendur með Design Letters bolla frá Arne Jacobsen í boði Hrím. Á mínu heimili eigum við þessa þrjá hér að neðan –

E-650x650

E fyrir ElísabetG-650x650
G fyrir GunnarA-650x650
A fyrir Alba

Mest notaði hlutur heimilisins? Kemst örugglega nálægt því eins og sjá má hér að neðan. Velkomin í heimsókn –

 

image 2 image 3 image 4 image 5 image 6 image 7 image 8 image 9 image 10 image 11  image

… og myndirnar eru töluvert fleiri.

Langar þig í bolla?

Leikreglur:

1. Skrifa komment á þessa færslu með upphafsstaf
2. Smelltu á Facebook “Deila” hnappinn hér niðri til hægri.
3. Líkar ekki öllum við Elisabetgunnars á Facebook? (ekki skilyrði til að vinna)

Ég dreg út vinningshafa á þriðjudagskvöld (15.12.15) –

Aðventukveðjur,

xx,-EG-

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR