fbpx

LÍNUR

FASHIONFÓLKFRÉTTIRÍSLENSK HÖNNUN

Það er endalaust mikið af dagskrá í boði á klakanum þessa dagana. Hönnunarmars bíður uppá eitthvað fyrir alla og það er erfitt að skipuleggja dagatalið.
1947867_10152362119964579_907585653_n

Sýningin, Línur, er samstarfsverkefni hönnuðarins Hildar Yeoman, ljósmyndarans Barkar Sigþórssonar og stílistans Ellenar Lofts. Sýning sem tekur fyrir einangrun Íslands frá alþjóðlega tískuheiminum – hvernig vöruúrval hátískunnar er hérlendis miðað við það sem gengur og gerist erlendis.

Íslenskar fyrirsætur sátu fyrir á adamsklæðunum en það var síðan Hildur Yeoman sem sá um að teikna á þær hátískufatnað sem Ellen Lofts fann til í gegnum Internetið.  Áhugavert samstarfsverkefni sem ég hlakka til að kíkja á nánar.

10154333_10152362093214579_539290086_n

Fyrirsæturnar Andrea okkar Röfn og Kolfinna K eru á myndunum fyrir ofan en Fríða María sá um makeup.

Meira: HÉR

xx,-EG-.

LÍFIÐ

Skrifa Innlegg