“HARPA”

ÚTSKRIFTIN MÍN

Síðasta laugardag útskrifaðist ég sem viðskiptafræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Loksins fékk ég skírteinið í hendurnar! Síðustu þrjú og hálft ár […]

REYKJAVÍK FASHION FESTIVAL

Loksins, loksins er miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin! Þið sem lesið bloggið mitt hafið eflaust séð 1-2 pósta um […]

17 JÚNÍ

English Version Below          Gleðilegur Þjóðhátíðardagur með uppáhalds litla fólkinu mínu fór fram innandyra í Hörpu þetta […]

Essie í Hörpu!

Vá hvað dagurinn í dag er búinn að vera sjúklega skemmtilegur! Ég er svo heppin að fá að taka þátt […]

Annað Dress: RFF dagur 2

Aftur er annar æðislegur dagur í Hörpu að baki. Annar dagurinn á Reykjavík Fashion Festival var æðislegur og eins og […]

DRESS

Þið munið flest hvernig laugardagurinn byrjaði !!?  Mér var ekki farið að lítast á blikuna horfandi á fljúgandi furðuhluti fyrir […]

Annað dress: RFF dagur 1

Nú er tískuhátíðinni miklu – Reykjavík Fashion Festival – lokið. Þessir tvær dagar sem einkenndust af tísku og tíma með […]

EINN DAGUR Í HÖRPU

Ég náði loksins manninum inn í Hörpuna nú á dögum en þetta var hans fyrsta heimsókn í tónlistarhúsið fagra. Þrátt […]

#SNEAKERBALL_RVK

Á föstudaginn kemur fer fram Sneakerball NIKE í fyrsta skipti á Íslandi. Aðeins þetta eina kvöld verður Norðurljósasalnum í Hörpu breytt […]

Á VIT

UPPFÆRT 9 juli 2015: Hópurinn endurtekur leikinn og bíður uppá fleiri sýningar í Hörpu. HÉR er hægt að kaupa miða […]