Helgi Ómars

Vinna & bloggleysi.

Í gærkvöldi kom ég heim frá Barcelona þar sem ég var að vinna í verkefni.

Langþreyttur & ósofinn. Hélt ég hefði tíma til að blogga á meðan ég var þarna úti en ég fann engan tíma til þess svo fyrirgefið mér bloggleysið, ég er kominn full force aftur :)

Hér er nokkrar frá ferðinni;

barce barce2 barce3

Behind the scenes - David Beckham for H&M

Skrifa Innlegg