Helgi Ómars

ÚT MEÐ BABY

66°NorðurHOMEÍSLANDPERSONAL

Guðný vinkona eignaðist svona gullfallegan og lítinn dreng í sumar og fékk ég loksins að hitta hann þegar ég fór í frí um daginn, eða þið vitið, í september, ójæja – hér eru nokkrar vel valnar frá dásamlegum degi ..

01 02 03 04

Við rákumst á könguló og Guðný gerðist svo frækk að leggjast í jörðina og taka mynd af þeirri dásemd ..

05

Paradís í bakrunninum ..

06 07 08 09 10 11

 

Þessi drengur, og vinkona og staður, jólin mega koma í gær ..

BOGFIMISETRIÐ

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    1. November 2015

    Vá æðislegar myndir, heppin hún að fá svona flottar minningar:)
    Ég og Bjartur þurfum greinilega að rekast á þig einn daginn með myndavélina haha