fbpx

UPPÁHALDS MÓDELIÐ SEM ÉG HEF SCOUTAÐ –

DANMÖRKMODELSWORK

Ég scoutað þó nokkur módel í gegnum þessi rúmlega ár sem ég hef verið aktívur og þykir mér mjög vænt um langflest þeirra og hef mjög gaman að því að pikka einhvern upp frá götunni, eða verslunarmiðstöð, hvar sem er og svo fylgjast með þeim þéna fullt af krónum og upplifa hin ótrúlegustu verkefni á hinum ótrúlegustu stöðum.

Það kemur alltaf skýrara og skýrara í ljós að mitt uppáhalds módel sem ég hef scoutað er Mihn Cho, sem er hálf danskur og hálf kóreskur. Við erum ekkert að tala um eitthvað brútal “hann er betri en hinir” eða neitt svoleiðis. Veit varla afhverju hann er uppáhalds, en sorrrry, hann er það.

Ég fann þennan strák í Nike búðinni í Kaupmannahöfn. Tveimur vikum eftir að ég scoutaði hann var hann bókaður í Nike herferð, síðan þá hefur hann bókað fleiri Nike herferðir, ásamt hinum ýmsu verkefnum bæði útí heimi og hér í Danmörku –

Mér finnst hann er svona geggjaður, einstaklega heppinn með gen og mér finnst hann lúmskt eins og hann hafi verið skúlptúreraður. Svo er hann einlægur, frábær og aftur frábær.

Kæru vinir, ég færi ykkur:
Mihn Cho 

 

Instagram: helgiomarsson
Snapchat: helgiomars

BESTA SJAMPÓIÐ FYRIR STRÁKANA -

Skrifa Innlegg