fbpx

TVEIR NÝIR LITIR Á TINDUR ÚLPUNNI –

66°NorðurÍSLANDMEN'S STYLESTYLE

Tindur lenti í tveimur nýjum litum þann fyrsta desember. Ég og maðurinn minn eigum saman tvær Tindur úlpur sem voru keyptar í fyrra. Rauðappelsínugula og svarta, mig grunaði í raun aldrei að ég mundi þurfa aðra eða mundi fara íhug að fjárfesta í annarri. Ég er ÞÓ .. aðeins að hugsa um þessa tvo nýju liti. Fjólublá og græn og svo seinna kemur möttsvört, sem ég hef ekki enn séð. Er þó mjög spenntur að sjá –

Annars elska ég líka nýju myndirnar og castið.

Hvora mundu þið fá ykkur?

Let me knooow –

Instagram: helgiomarsson

ÓSKALISTINN: BEOPLAY A9

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Svala

    7. December 2018

    Græna :)