fbpx

SVO EASY OG GOTT: MEXICO MATUR –

MATUR

Þetta er kannski ekki hið besta blogg með mikilli hugsun á baki eða neitt svoleiðis. EN! Þetta er þó absolút möst fyrir mig, því ég er gjörsamlega að baða mig í þessari nýju matarást minni. Því mér er að takast að borða 100% (eða svona) hreint og mjög hollt.

Það er semsagt mexíkó inspireraður matur. Bowls, tacos og fajiditas. Ég er að reyna mitt besta að færa mig meira og meira yfir í plöntufæði og ég hef aldrei kunnað almennilega baunir svo ég er mikið að læra þessa dagana með öllu þessu. Ég gerði baunakássu í kjölfarið sem heppnaðist mjög vel svo þetta er allt að koma hjá okkar manni. En á meðan ég er enn kjötæta þá er ég að gera þetta sirka svona –

– Fitulaust hakk
– Nýrnabaunir
– Gular baunir 
– Svartar baunir
– Paprika
– Gúrka
– Fullt af ferskum koriander (möst)
– Salsa
– og Avocado

og það er auðvitað geggjað að torga þetta allt fresh, en svo gera nóg og daginn eftir skella öllu þessu á pönnu og hita upp er GÚÚÚÚRME. Ég geri alveg fullt fullt og á til næstu tvo þrjá daga í hádegismat og kvöldmat.

Burrrrrrito!

og mexibowl!

Ef þið eruð uppiskroppa af matarhugmyndum eða kominn með ÓGEÐ af “Hvað eigum við að borða í kvöld” –
Þá er Mexico svarið!

Insta: helgiomarsson
Snap: helgiomars

BORNHOLM -

Skrifa Innlegg