fbpx

BORNHOLM –

66°NorðurDANMÖRKPERSONAL

Eins og ég bloggaði um fyrir stuttu þá fórum við Kasper á eyjuna Bornholm þar sem við fórum í smá mini frí – það var yndislegt og ég mæli alveg hiklaust með þessari eyju ef þið eruð í grendinni. Þetta er að sjálfssögðu ágætlega stór eyja en þarna er menning, saga, strendur og geggjaðir áfangastaðir!

Fyrsta kvöldið leit svona út til dæmis –

Vel tanaður maður –

Allir dagarnir voru svona, það er frekar lúxus –

Veitingastaður með sólsetri, það var líka feitur lúxus.

Þetta er semsagt kálvakjöt, sem mér fannst frekar óþæginlegt að borða. Þá sérstaklega útaf Phoebe og Friends. Friends aðdáendur vita hvað ég er að tala um.

Þessi 66 taska sem ég er með er svo mikil snilld, svo passlega stór fyrir allt sem ég vanaleg treð í vasana. Fæst HÉR –

Göturnar voru svo geggjaðar –

Insta: helgiomarsson
Snapchat: helgiomars

AÐ GLEÐJA MEÐ NOCCO -

Skrifa Innlegg