Í Eurovision í fyrra keppti söngvarinn Mahmood fyrir Ítalíu með lagið Soldi. Það má segja það að ég er búinn að vera með svo massa skot í honum síðan, og þá aðallega hvað hann er flott klæddur, nettur og jú drullu myndalegur. En aðallega hvað hann er orðinn major style inspo fyrir mig. Hann situr á fremsta bekk á Milano Fashion Week og dælir merki eins og Prada, MSGM, Burberry og Stella McCartney meðal annars föt í okkar mann. Stíllinn hans er einfaldur en samt svo ógeðslega flottur –
Eftir að ég byrjaði að fylgjast með honum tildæmis þykir mér MSGM ógeðslega flott, sem er eitthvað merki sem ég hafði aldrei neitt tekið sérstaklega mikið eftir.
Hann gaf nýverið út lag sem ég hef hlustað SVO MIKIÐ Á – og aldrei grunaði mér að ég mundi hrista á mér rassinn yfir ítalskri tónlist.
Allavega, hér er okkar maður:
Klæddur Vetements
Klæddur Maison Margiela
Klæddur MGSM x Fila
Klæddur MGSM
Klæddur MGSM skóm
Klæddur Prada
Klæddur M1992
Klæddur Burberry
Skrifa Innlegg