fbpx

STAÐAN ..

PERSONALSITUATION

Staðan er sú að ég er að blása út. Ég veit að þetta er klisja að maður borðar of mikið á jólunum og allt þetta shjabang, en staðan á mér sú, er ekki flóknari en þetta, ég borðaði á mig undirhöku. Ég er meira segja með mynd til að sanna það.

undirhaka

 

Ég er eins og Rob Kardashian, I feel his pain. 45 kílóum þyngri.

Annars hef ég ekki gert neitt, sofið, borðað, sofið meira, borðað, horfa á þætti, knúsa hundana, sofa, horfa á mynd, borða. Dáist af ykkur hinum sem fara fín í brúðkaup, út að hlaupa, útúr húsi yfirhöfuð. Vildi að ég hefði þetta í mér.

 

Skulum líka eldsnöggt undirstrika að ég er ekki að gera grín af neinum með undirhöku á neinn hátt.

ÁRAMÓTAKVEÐJA.

Skrifa Innlegg