fbpx

SPORT/LAZY OUTFIT – SIENNA

DANMÖRKNEW INOUTFITPERSONALSPORTSTYLE

Sienna er ein af vinkonum mínum sem tekst að gera allt kósý. Hún hefur ótrúlega róandi og skemmtileg áhrif á mig. En ég nýtti day off daginn minn í hennar félagsskap þar sem við ræddum allt á milli himins og jarðar.

Ég elska kósýföt alveg eins og næsti maður, eflaust aðeins meira. Ókei pottþétt meira. Uppá síðkastið hef ég mikið verið að kaupa mér íþróttaföt sem ég nota og mixa í kúl daglegan fatnað. Ég er kominn með alveg fáranlegt sport æði. Ég var allavega nýbúinn að kaupa í þessum tveimur bolum og eiginlega alveg of næs buxur úr H&M.

__________

Sienna is one of my friends, that when you’re around her, everything becomes so cosy and calm. She makes me calm and makes me laugh. She’s such a nice company.

I love cosyclothes as much as everyone, probably more. I’m obsessed with sportwear, and mixing sportwear with street. So most of my clothes I buy these days are sportswear. I had just purchased some new clothes from H&M from the sports department ..

1SMALL 2SMALL 4SMALL 5SMALL 6SMALL 7SMALL3SMALL

 

OUTFIT:
Jakki: Samøe & Samsøe
Peysa: H&M
Bolur: H&M
Buxur: H&M

NEW IN - NIKE - AUKINN METNAÐUR

Skrifa Innlegg