fbpx

SMÁ THROWBACK – PÁSKAR

HOMEPERSONAL

JJJJÁ! Áfram ég! Mánuði seinna, eða meira jafnvel, töluvert meira reyndar, þá kemur bloggið sem ég ætlaði að vera búinn að pósta fyrir löngu. Þið takið bara vel í það, smá throwback, hver fýlar ekki svoleiðis. Hoppa aðeins í fortíðina, jæja. Mér finnst samt eins og ég sé búinn að gera þessa færslu áður þegar ég fer yfir myndirnar, kannski byrjaði ég og hætti. Eða strokaði allt út. Hver veit, allavega ekki ég.

Processed with VSCOcam with f2 preset

BAM! Seyðisfjörður, gamli skólinn minn, allt í snjó, best í heimi. Við erum kominn langt áleiðis í maí og ég held að það sé enn sirka svona í bænum, gaman það.

p5

Célfie á barnum. Sumir tóku reykingapásu, ég tók bara svona pásu, soooo what.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Sæti litli bróðir minn með banana á leiðinni í Bingó.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Bingó partnerinn minn, hún Harpa. Við unnum hvorugt neitt, helvítið það.


Processed with VSCOcam with f2 preset

Páskabingóið á Seyðisfirði er algjör klassík, hef alltaf farið, og unnið einu sinni. Náði samt einu sinni að plata þá til að ég hafi unnið, svo ég gæti fengið páskaegg. Ég vann semsagt í hittífyrra, ég fann fjóra hamborgara (með fröllum og gosi) og skrújárn.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with g3 preset

Ó þessi Paradís.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Fjölluafmælið hjá litlu drottningunni og gullklumpinum, henni Margréti. Ég á heiður á fullt á þessu borði, látum okkur nú sjá:

Processed with VSCOcam with f2 preset

BANANABRAUÐ – ekkert bara venjulegt bananabrauð, heldur besta bananabrauð í heiminum. Fyrsta sem ég geri líka, hverjar eru líkurnar ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég gerði gulrótaköku með jarðaberjakremi og jarðaberjum. Já þetta er Betty Crocker.

p6

Þessi elsku .. ég get ekki. Hvernig get ég dýrkað og dáð og elskað krakka svona mikið sem ég á ekki einu sinni? Hún er allt.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Sumir voru með vodka, summersby eða bjór. Ég var með Amino, bara til að halda mér vakandi.

Processed with VSCOcam with g3 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Bara í rólegheitunum þarna, jújú.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta er bara best. Ég er ekkert að djóka. Fariði til Seyðisfjarðar.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Þetta var bara of fyndið. Líneik frænka höndlar illa kveðjur. Kveðjurnar voru ekkert slæmar, bara hugmyndin um að kveðja fór eitthvað í hana og byrjaði elsku frænka að skæla. Við hlógum bara öll, þá skældi hún meira. Þetta var of fyndið, finnst ég pínu vondur núna, en æ ..

Processed with VSCOcam with t1 preset Processed with VSCOcam with t1 preset

æj nei mér finnst þetta enn fyndið, ég var ekkert vondur. Sorry Líneik!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Þessir litlu frændur, eru bara svo dásamlegir.

Processed with VSCOcam with t1 preset

ÞETTA .. ÞETTA ER EITTHVAÐ

 Processed with VSCOcam with f2 preset

Palli, besti vinur minn á svona flugvél með myndavél, ég get ekki munað hvað þetta heitir, eitthvað svona derpó, durpan, eitthvað. Hún semsagt fór uppá þak og ég asnaðist uppá þak, án þess að gera mér grein fyrir að þakið + snjór er bara eins og svell, svo ég rétt náði að halda mér uppi til að vera uppá þakinu, og endaði að sjáfssögðu fastur, og gat lítið verið að hreyfa mig því ég rann bara.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Mamma að sýna mér andlegan stuðning, og ég var búinn að sannfæra hana að ef hún færi mundi ég örugglega detta .. enda var ég fastur þarna uppi í ágætan hálftíma. Veit núna sirka hvernig gaurnum í 127 Hours leið þegar hann var fastur í Grand Canyon

 Processed with VSCOcam with t1 preset

Svo kom stigi, sem var ekkert auðvelt, ég þurfti að hanga á þessu fokking loftneti til að ná fótfestu á stigann, sem var líka sleipur. Ekkert lítið sem lagt var á mann ..

Processed with VSCOcam with t1 preset

Near death experience much ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Palli að sýna mér ást, enda honum að kenna að ég var næstum dauður.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Skokktúrarnir út fjörðinn. Afhverju bý ég í Danmörku?

p27

Flugunum okkar Urðar, sem er systir mín var FRESTAÐ, en við sátum ekki ráðalaus og leigðum okkur heljarinnar bíl og keyrðum bara suður og komum við á Djúpavogi sem við ólumst upp.

p33

Sandar, sjúklega fallegur staður á Djúpavogi.

p32

Hvernig ég hoppaði svona hátt veit ég ekki alveg, það er eins og ég hafi verið með einhversskonar ragettuprump í rassinum og hafi skotist upp, án gríns. Þetta eru eflaust Nike Pegasus skórnir mínir.

p31

Hressust ..

p30 p29

Er seint að fara byrja æfa hástökk 23 ára?

p28 p35

Það var ekki af ástæðulausu flugunum voru aflýst, vindurinn var organdigargandi.

p34

Ég hugsaði með mér, júúú ég fæ mér svona einn sveittan sjoppu börger, whyyyy not, ég fæ ekki svona neinsstaðar, heeeelvíti. Ég var alveg að fara gubba það sem eftir var af ferðinni útaf þessum börger, god damn.

 p37

Ég náði reyndar bara 2 tímum og 20 mínútum. Það var æði

p38

.. oooog vaknaður fresh fresh í flug. Var samt ekki fresh, ég, já  .. nei

JÆJA

BAKVIÐ TJÖLDIN - MYNDATAKA

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    20. May 2015

    Skemmtiegi Helgi. <3

  2. Halla

    21. May 2015

    Þú hefur notið þess að vera heima…