Skaterstrákatískan. February 28, 2013 Gaman hvað skater tískan er að koma trrrröllríðandi inn. Ég er að meta þetta. Í GÆRKVÖLDI. Ég teamaði upp með förðunarfræðingnum Hildi Esteri & fyrirsætunni Sigríði Soffíu. Við blöstuðum tónlistinni og skutum myndir eins og enginn væri morgundagurinn, hlakka til að sýna ykkur. Hér er smá preview sem tekið var á iphone í gær. February 27, 2013
Í GÆRKVÖLDI. Ég teamaði upp með förðunarfræðingnum Hildi Esteri & fyrirsætunni Sigríði Soffíu. Við blöstuðum tónlistinni og skutum myndir eins og enginn væri morgundagurinn, hlakka til að sýna ykkur. Hér er smá preview sem tekið var á iphone í gær. February 27, 2013
Hildur Ragnarsdóttir 4. March 2013 ég er alsæl með þetta líka. enda hálfgerður skaterstrákur í klæðnaði. haha xx Svara
Skrifa Innlegg