fbpx

SKARTGRIPIR FRÁ SIGN –

MEN'S STYLESAMSTARFSTYLE

Nýverið byrjaði ég aðeins að vinna með hinu alíslenska skartgripamerki Sign, en ég hafði sérstaklega þekkt merkið þar mig hafði lengi langað í þennan hring frá þeim, sem ég svo gríðarlega ánægður geng með daglega núna þar sem þau voru svo mögnuð að gefa mér hann að gjöf. Ég og kærastinn minn vorum búnir að skoða hann lengi, og mér þótti mega gaman að hitta fólkið á bakvið merkið og vinna með þeim í dag. Þegar ég fór að skoða gripina í búðinni féll ég eiginlega alveg fyrir þeim, og tala ekki um fólkið á bakvið merkið. Snillingar með meiru.

Ég er einnig að læra meira og meira hvað mér finnst ótrúlega gaman að ganga með skartgripi, mér finnst það virkilega setja punktinn yfir i-ið –

Hringurinn –

 snap: helgiomars
insta: helgiomarsson

HOODIE -AMI

Skrifa Innlegg