fbpx

RAKAKREMIÐ: BLUE LAGOON

ÉG MÆLI MEÐI LIKE

Ég fékk að prófa Bláa Lóns vörurnar sem ég svosem vissi 100% að mundi ekki bregðast mér, enda alltaf sáttur með þær vörur sem ég hef prófað í fortíðinni. Ég verð þó að segja rakakremið þeirra Rich Nourishing Cream er eiginlega að blása mig í burtu (blow me away, æ þið vitið, allavega)

Ég hef yfirleitt verið nokkuð háður rakakremum, þannig að mér finnst eins og húðin á mér sé að skrælna eftir sturtur, en þetta krem er búið að hjálpa mér að koma jafnvægi á húðina, svo ég er ekki eins háður lengur. Það er alveg frekar mikil snilld.

Mæli hiklaust með því ef einhver er í sama veseni, eða vill bara sjúklega gott stöff framan í sig.

Processed with VSCOcam with a7 preset

NICK JONAS Í ÍSLENSKRI HÖNNUN

Skrifa Innlegg