fbpx

POPUP í Hörpunni; FIONA CRIBBEN.

ÍSLANDSTYLE

Hinn árlegi Pop-Up markaður Hörpunnar fór í fullt gang síðustu helgi, og núna um helgina er round tvö.

Ég held mikið uppá Fionu Cribben og hún er einn af hönnuðunum sem selur verkin sín á Pop markaðinum um helgina. Ég hef unnið með henni nokkrum sinnum og ótrúlega gaman og góð upplifun að vinna með henni.

Hún gerir ótrúlega fallega handgerða skartgripi úr hvaltönnum og er ólíkt flestu því sem ég hef séð. Mig hefur lengi kitlað í armband, enda hvert og eitt einstakt.

Ég mæli með PopUp markaðinum í Hörpunni, ég fór þangað fyrir tveimur árum, og var ótrúlega mikið úrval og ekkert smá gaman að fylgjast með því sem Íslenskir hönnuðir eru að gera. Ó ég vil vera á Íslandi og taka þátt.

Hér má sjá verk Fionu Cribben.

fc1 fc2 fc3 fc4

HELGIOMARS.COM

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Hilrag

    5. December 2013

    mega fínt skart! Mig langar í neðsta armbandið!!

    xx