fbpx

PÁSKAEGG FRÁ OMMNOMM!

MATUR

Vöruna fékk ég í gjöf frá Ommnomm – 

Ég er mikill Ommnomm unnandi, ég er með smá hefð þar sem gríp með mér eitt lakkrís og hafsalt plötu með mér ef ég er í Leifsstöð og einnig í hvert skipti sem ég og mamma erum saman, þá deilum við plötu. Við erum miklir aðdáaendur. Allavega, Ommnomm var með leik á Facebook þar sem þau voru að gefa nýja páskaeggið sitt sem heitir Mr. Carrots. Ég skráði semsagt sjálfan mig ásamt ansi mörgum vinum. Þau höfðu samband við mig glöddu mig með því að þau vildu gefa mér páskaegg mér til mikillar gleði. Þetta páskaegg er jú í lakkrís og hafsalt bragðið. Yndislegt. 

Ég aaaaaaalgjörlega elska þetta súkkulaði og mér tókst að tæta það ekki í mig á meðan ég var á Íslandi, ég fékk að smakka hinar tegundirnar og ég lét það duga og bíða þangað til ég kem heim um páskana. Ég er enn á því að maður borðar bara páskaegg á páskadag alveg eins og maður opnar pakka á aðfangadag. 

En ég er purrandi spenntur! 

Algjörlega markahittir (ef það er orð) hjá súkkulaði unnendum!

Boxið extra grand!

  

Hún er BYYYY THE WAY ennþá í kassanum og óétin, en það er afþví ég geymdi hana á Seyðisfirði. En samt .. eitt núll fyrir mér.

Boom!

Svo gáfu þau mér smá meira, og þetta er svo sannarlega allt saman hakkað, horfið, farið, étið .. þið vitið.

Instagram.com/helgiomarsson

ÍSLENSKT COLLAB: INKLAW X DEAD

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  9. April 2019

  Hahahha já þú ert sko alvöru omnom fan – hlæ ennþá að því þegar þú stalst í trendnet pokana á flatey og rændir uppáhalds súkkulaðinu þínu hahahha.

 2. Andrea

  9. April 2019

  Þetta egg eða þessi kanína er svo NEXT LEVEL flott !!
  Þetta er í alvöru í eina skiptið í lífinu sem ég tími ekki að borða súkkulaðið mitt…. bara af því að þetta er svo fáránlega flott….
  sendi þér snap á Páskadag hahaha