fbpx

PANTAÐIR! NIKE SOCFLY

NIKESKÓR

Ég ætla að vona að þið séuð ekki búin að gleyma mér, og vona að þið fyrirgefið mér þetta ömurlega bloggleysi!

Þegar maður er að æfa, vinna, elda, og sinna vinum og verkefnum endalaust, þá gleymir maður stundum að blogga, jújú.

Allavega! Ég datt á ASOS þegar ég átti að vera vinna, augljóslega, auðvitað, immitt. Og rakst á þessa fínu skó!

socfly1 socfly2

socfly3

Í fyrstu var ég örlítið óviss, svo ég kannaði snapchattið og sumir sögðu nei, aðrir sögðu oj nei, sumir spurði hvort ég væri að fara vinna í sundlaug .. AÐRIR sögðu já! Og ójá! Og uuuuu já .. og ég sagði líka já, og BAM! I buy

Þessir fínir skór eru á leiðinni til London til mín, ví!

NEW IN: NIKE PEGASUS & FLYKNIT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Elísabet Gunnars

    27. April 2015

    Flottir! Pósturinn fyrir neðan innihélt líka Nike-skó-kaup …. þú verður vel skóaður í sumar ;)