fbpx

ÓSKALISTINN MINN –

JÓLWISHLIST

Oh mér finnst svo ógeðslega gaman að setja svona lista. Þetta er smá tímafrekt en engu að síður ógeðslega skemmtilegt. Ég er að æfa mig svo sjúklega mikið að skipuleggja mig, taka pláss fyrir sjálfan mig til að sinna verkefnunum fyrir framan tölvuna og vá það er svo gott þegar maður kemur sér í gírinn. Ég vona að þið séuð að taka tíma fyrir ykkur líka í desember og mæli með að markvisst gera pláss til að fara í rólegt sund, fara í góðan jóga tíma eða jóga nidra eða taka rólega og góða göngutúra. Það gerir svo mikið í svona kreísí en dásamlegum mánuði eins og desember.

Það eru allskonar listar á leiðinni –

Núna er fólkið í kringum mig mikið að spurja hvað mig langar í jólagjöf, og ég veit aldrei hvað ég vil en hef mikið af hugmyndum hvað ég ætti að gefa öðrum. Svo ég skoraði á mig og fór yfir allskonar online búðir sem mér datt í hug, og hér er listinn. Með þessu vona ég að þið getið fengið innblástur af jólagjöfum fyrir ykkur eða aðra.

Kless

1. Japanese Interiors bók – fæst í Haf Store
2. Handsápa frá Frama Cph – fæst í Epal
3. Vasi frá Helle Mardahl – fæst í Vest
4. Kubus frá ByLassen í chrome – fæst í Epal
5. Úr frá Longines – fæst í Michelsen
6. Kertastjaki frá Sanna Völker – fæst í Mikado
7. Reykelsis standur frá Pigmentarium – fæst í Mikado
8. Metcon íþróttaskór frá Nike – fæst í Hverslun


1. Vasi frá Georg Jensen – fæst í Líf&List
2. Bolli frá Hasami Porcelain – fæst í Mikado 
3. Reykelsi frá Pigmentarium – fæst í Mikado
4.  Úlpa frá Acne Studios – fæst í GK Reykjavík
5. Skór frá New Balance – fæst í Húrra Reykjavík


1. Hlýrabolur frá Reykjavik Roses – fæst í Húrra Reykjavík
2. Hálsmen frá Acne Studios – fæst í GK Reykjavík
3. Stóll frá Frama Cph – fæst í Mikado
4. Stafamynd eftir Einar Guðmundsson – fæst í Mikado
5. Metcon íþróttaskór frá Nike – fæst í Hverslun


1. Jakki frá Stussy – fæst í Húrra Reykjavík
2. Kanna frá Georg Jensen – fæst í Líf&List
3. Fjöltengi frá Avolt með stáli – fæst á Avolt.is 
4. Bolli frá Studio Allsber – fæst á Uppskera Listmarkaður
5. Architectural Digest bók – fæst í Epal
6. Tote bag frá Burberry – fæst í Galleria Reykjavík

1. Vasi frá Hein Studio – fæst í Mikado
2. Thé Matcha ilmur frá Le Labo – fæst í Mikado
3. Glas frá Frama Cph – fæst í Mikado
4. Tekla handklæði – fæst í Epal
5. Kertastjaki úr speglastáli eftir Haf Studio – fæst í Hafstore
6. Ilmboltar & olía frá Frama Cph – fæst í Epal

.. svo á meðan ég var að gera þessa færslu datt mér allskonar meira í hug, svo vonandi treð ég inn annarri!

x

ALLT UM BRÚÐKAUP ÁRSINS - D + D 11.11.22

Skrifa Innlegg