Helgi Ómars

Óskalisti dagsins.

Síðasti tökudagur í dag og tökur byrja seinni partinn, sem þýðir aðeins eitt, kíkja á menninguna, fólkið, arkitektúrinn og loks hoppa eldsnöggt Topman þar sem góður vinur sem búsettur í Barcelona benti mér á að sú snilldarbúð væri hér í bæ.

Ég kíkti eldsnöggt inná Topman síðuna og byrjaði strax að gramsa og skoða og krossa fingrum að þær flíkur sem leist á væru til í búðinni hérna. Ákvað að deila þessum óskalista á sama tíma og ég er vongóður og bjartsýnn!

KROSSA FINGRUM því þetta þykir mér mjög fallegt – annars bíður mín morgunmatur & steikjandi hiti.

PEACE

ALL MINE

Skrifa Innlegg

3 Skilaboð

 1. Pattra's

  22. August 2012

  ME LIKE! -Væri nú bara til í að klæðast þessu sjálf..!!

 2. Rut R.

  22. August 2012

  Mjög töff.
  Er extra hrifin af buxunum :)

 3. eva

  24. August 2012

  æði! geggjaðar buxur!!! og hreindýrapeysan sjúklega flott :)