fbpx

NÝTT OG SPENNANDI: MATCHA

DANMÖRKMATUR

Sienna vinkona er að vinna fyrir stað hérna í Köben sem heitir Byoh Matcha Bar OG þetta var sjúklega gott. Matcha er ræktar í fjöllum í Japan og er alveg súper food, miðað við það sem ég hef lesið mér til. Fullt af antidoxunar efnum og smakkast ágætlega. Þetta er bara svona púður sem hægt er að nýta í allskonar, blanda í möndlumjólk (sem er ógeðslega gott), bakstur, mat almennt OOOG hreinlega vatnsbrúsann.

Ég er reyndar ekki búinn að kaupa mér þetta, en það er alveg hugmynd. Góð viðbót í hverdaginn. Ég hef reyndar ekki hugmynd hvort þetta sé til heima á Íslandi, en hey, þetta mun vaxa og verða þekkt með tímanum. Trúi ekki öðru! Ég varð allavega svona “hmm, úú” – æ þið vitið.

Processed with VSCO with a8 preset

Processed with VSCO with a8 preset

Processed with VSCO with a8 preset

Svo sjúklega fínt þarna inni líka!

Ef þið eruð stödd í Köben mæli ég með þessu ..

Þetta er á Helgolandsgade 13 –

WANT: SOULLAND X 66°NORTH

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. sigridurr

    9. October 2016

    Vá, svo fínt! Verð að prófa! x