fbpx

NÝJASTA SAMSTARF 66NORÐUR MEÐ:

Þessi færsla er í samstarfi með 66°Norður

KORMÁKI OG SKILDI! 

Heimurinn hjálpi mér ef ég beygði þetta rétt. Ég gúgglaði og þetta ætti að vera rétt hjá mér. Ef ekki sssooorry! En sem mikill 66 unnandi og einn af forvitnustu dýrum arkandi um þessa jörð þá fannst mér mjög gaman að sjá þetta samstarf. En það er í dag, 10. október sem samstarfið verður kynnt í verslun 66°Norður á Laugarvegi. Þetta er semsagt ný útfærsla af vinsæla jakkanum þeirra Öxi, sem er tileinkaður íslenskum hestamönnum og er verður jakkinn partur af reiðfatalínu Kormáks og Skjaldar og verður í sölu í þeirra búðum líka.

Í dag frá 17:00 og 19:00 verður jakkinn til sýnis og sölu fyrir áhuga sama! 

        

Eins og sjá má er flottur innblástur frá einkennandi flíkum Kormáks & Skjaldar notað sem print á jökkunum –

Moi á Instagram

NOEL EINS ÁRS -

Skrifa Innlegg