fbpx

NÆS, HOLLT, GOTT, EINFALT OG .. HOLLT

MATUR

ÓKEI! Þetta er alveg gríðarlega sniðugur matur fyrir fólk sem vill taka með sér daginn eftir, eða stórt heimili, eitthvað, hvað sem er.

Ég semsagt finn þennan sjúklega flotta pott sem kæró keypti án þess að segja mér frá því. Pott sem hann sjálfur mun eflaust aldrei nota. Svo ég varð svona gríðarlega spenntur og ákvað að gera öðruvísi útgáfu af Chilli Con Carne. Ég er meira og minna að reyna borða stict hollt, og minnka nammi og kolvetni. Minnka, ekki taka alveg út samt. Svo þessi réttur hentaði einstaklega vel. En ég gerði nóg og það var ofur næs að geta átt þetta í alveg smá tíma. Kasper hakkaði þetta líka í sig og já, praktískt og gott, very nice!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Ok let’s go:

– Steiki hakk (4 – 7%), ég notaði alveg kíló. Krydda með næs kryddi, helst ekki með neinu sodium og fresh hvítlaukur, rifin fresh engifer og smá chilli í hakksoðið, very næs

– Tómatar í dós (lífrænir)

– Tvær dósir nýrnabaunir, nýta svona 20% af safanum

– Allt grænmeti sem þig langar í, gulrætur, súkíní, paprika

.. og enda með fresh cherry tómötum & fresh basilikku

Easy, fljótlegt & sejúklega gott.

Borða með næs salati og dala fetaosti og sítrónuvatni með klökum er top top top.

Njótið vel!

MÆTTUR AFTUR - UPPÁ SÍÐKASTIÐ

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Arnhildur

    30. August 2016

    Verð ég sterkari af þessu??