fbpx

MY RIDE Á ÍSLANDI – VW AMAROK V6

ÍSLANDPERSONALSAMSTARF

Ég fatta í fyrsta skipti í lífi mínu afhverju karlmenn keppast um hver á flottari bíl og fara í þannig typpakeppni. Ég fékk að láni bíl frá Volkswagen Amarok V6 – og ég er enginn brjálaður bílaperri. Ég ætlaði bara að eignast svona rafmagns VW Golf sem heyrist ekkert í og fer betur með umhverfið og vera sáttur að að eilífu. Fólkið uppí Heklu var alveg yndislegt og ég var heppinn að fá að keyra svona kagga. Ég fékk eiginlega lúmskt samviskubit að vera ekki að keyra fjöll og jökla á meðan ég hafði tækifæri á enda ætti þessi bíll að fara létt með það. Mig langaði mest að bjóða fólki að flytja eitthvað á drulluflotta pallinn sem þessi bíll hefur að geyma. Það var án gríns svo geggjað að keyra þennan bíl að ég er byrjaður að safna í baukinn held ég.

Hallóóó ..

Yeeeees, HELLOOO

Heeeeello ..

Þetta var svo gaman! Takk Hekla bílaumboð fyrir lánið, þið eruð snilld x

instagram: helgiomarsson
snap: helgiomars

TÚR Í BLUE LAGOON

Skrifa Innlegg