fbpx

MAMMA –

PERSONALPHOTOGRAPHY

Mamma kom í heimsókn til mín síðustu helgi, og ég og mamma eigum svolítið sérstakt samband. Við erum bæði handvissum að við þekktumst í fyrralífi. Það er hálf klikkað hvað við erum góðir vinir, og hvernig við getum eytt endalausum tíma að tala saman um allt milli himins og jarðar. Það var alveg geggjað að fá hana hingað, ég er meira segja í mínu svona “eftirniðurtúr” ef svo má kalla, því ef það er einhver sem fær þig til að svona “let your guards down” (nennir einhver að segja mér hvernig ég get sagt þetta á Íslensku?) – og ég hef áður talað um að það er einn Helgi í Danmörku og annar á Íslandi. Svo það var ekkert smá gott að vera bara berskjaldaður mömmustrákur í hringiðunni hérna í Köben. Við missionuðumst endalaust og tókum íbúðina í gegn og borðuðum helling af góðum mat og hvað ekki. OG – ég fékk að taka myndir af henni.

Mamma hefur aldrei verið fyrir myndavélar, en mér þykir hún heimsins fallegasta kona svo ég tók hana í smá shoot. Ég gerði hana glowey og fína með vörum frá Skyn Iceland frá Nola.is –

 

NEW IN: UNISEX ILMUR - MUSKETHANOL

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Halla

    20. November 2017

    Falleg kona hún mamma þín.