fbpx

MAGDALENA SARA FYRIR FRANKIE MORELLO Á MFW

MODELSSTYLEUMFJÖLLUN

Það er gjörsamlega allt brjálað að gera hjá Magdalenu Söru Leifsdóttir fyrirsætu. Ég fylgist vel með henni á Instagram og hún vinnur endalaust, sem er alls ekki gefið í þessum bransa. Hún er auðvitað alveg einum of flott og hefur unnið hart að sér í gegnum árin. Milan Fashion Week Menswear var að klárast og hún var cöstuð til að labba Frankie Morello sýninguna á meðal stjarnanna. Castið í sýningunni var brjálaðslega sterkt, og hún algjörlega stendur uppúr í sýningunni. Frankie Morello hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér á Milan Fashion Week og var sýningin í ár drullu flott. Ísland, say hello to your new staaaar.

Getið fylgst með þessari guðdómlegu og yndislegu modelos á Instagram HÉR

GULLFOSS & GEYSIR & GEYSIR

Skrifa Innlegg