fbpx

LÍFIÐ UPPÁ SÍÐKASTIÐ – IPHONE

PERSONAL

Þessar ágætu Iphone færslur!

Ég er kominn í alveg dúndrandi frí á Seyðisfjörð, og ég er í svo bilaðslega miklum lás. Ég er ekki að svara mailum eða facebook skilaboðum eða neitt. Ég er ömurlegur ég veit, en hey. Ég er í páskafríi .. frííííiiii.

Störtum’etta

Processed with VSCOcam with t1 preset

Valentínusardagurinn oooog einn sjúklega næs trefill fyrir mig ..

a2

Ég og Kristjana vinkona í Odense, mega kósý.

a3

Ég myndaði þetta fína top módel – Magdalena Langrova

a9

Módelið okkar Egor kominn heim og mætti með gjöf frá Phillip Plein, no biggie.


a11

Svo myndaði ég þessa skvís líka – Simone

Processed with VSCOcam with t1 preset

Á höfuðstöðvum Sif Jakobs eftir að hafa unnið verkefni fyrir hana.

a13

Þegar ég labba í og úr vinnunni þá labba ég framjá bakaríi, ekkert hvaða bakaríi er, heldur bara alveg sturlað og rugl góðu bakaríi, gulrótamöffinsin eru eins og kynlíf í matarformi og álarborgar snúðurinn er eins og vatn, ef ég fæ það ekki þá drepst ég. Svo já, kæróinn náði því á mynd – fokkit.

Processed with VSCOcam with p5 preset

Þessi kona er mesta snilld í heimi, og bókin líka!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta – kæru vinir hvet ég ykkur til að gera. Ef þið eruð ekki að nota föt, gefiði fólki þau sem þurfa á þeim að halda.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Den Blå Planet, sædýrasafnið í Danmörku. Mæli með því!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég gjörsamlega elska kolkrabba, mögnuð mögnuð dýr.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hús nálægt mér – ég væri ýkt til í svona hús! Nema hafa það svart og hvítt.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Ég og Palli í einhverju .. já æ ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta er aðeins skemmtilegra – svona speglar og eitthvað, svaka grúví.

a22

Þetta summar svolítið upp hvernig ég eyði helgunum mínum, baaara eitthvað svona dingl, Bláa Lóns maski og ekki að nenna að vaska upp. Edrúlífið, það er bara svona ..

a23

Laurits, elsku drengurinn sem ég scoutaði í grænmetisdeildinni í matvöruverslun. Þarna vorum við bara að taka video fyrir Alexander Wang, eeeekkert mál. Takk þakkar mér reglulega fyrir samt. Ég passa uppá það að ég fái þetta tilbaka, mig á eftir að vanta bíl eða íbúð einhverntíman, spörum greiðann.

a25

Go green – drekkum úr plastflöskum! Eh ..

Processed with VSCOcam with g3 preset

Den Blå Planet aftur .. very næs

a28

Stærsta módelið okkar, Caroline Brasch Nielsen. Hún hefur bókað herferðir fyrir örugglega öll stærstu merki heims. Hún gæti keypt Ísland ef hún vildi það.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Fínt.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Nýlegu módelin okkar í svona heilsufræðslu. Með Tívolí í bakrunn, very nice.

a31

Kærastinn minn eeeeelskar Nóa Kropp, og mér finnst ágætt að kaupa nammi fyrir hann svo ég þurfi ekki að fá samviskubit yfir sykurneyslu minni (sem er í lámarki, en er þó viðvarandi OG fer minnkandi) .. helvítis fokking nammi maður. En já, Nóa Kropps skammturinn frá Íslandi til kæró.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Svona fínt ljón í dýragarðinum, ég fékk smá samviskubit að hafa verið að borga mig inn í garð til að horfa á þessi dýr. Haldiði að þau séu hamingjusöm?

Processed with VSCOcam with f2 preset

oooog fiðrildi! Takk bless!

EF ÞÚ ERT Á LEIÐINNI TIL KÖBEN: BARBURRITO

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Svart á Hvítu

    3. April 2015

    Æðisleg færsla! Svo gaman að sjá hvað þú ert að finna módelin á random stöðum hahaha
    -Svana

  2. Halla

    8. April 2015

    Skemmtilegt.