fbpx

Köben, frændi & ólétt vinkona.

Ég er kominn til Kaupmannahafnar enn og aftur og hér líður mér svo alltof alltof vel.

Kaupmannahöfn tók ansi vel á móti mér í gær morgun þar sem frænka mín sem er búsett hér var nýbúin að fæða gullfallegan dreng.
& aðeins meira um börn og óléttu þá er vinkona mín á sínum síðustu skrefum með sitt fyrsta barn. Um jólin tókum við nokkrar myndir af henni og fallegu kúlunni hennar og mér datt í hug að deila tveimur með ykkur.

sonja sonja

Nóg meira af myndum til að vinna, hlakka til að deila með ykkur – keypti mér mús um daginn þar sem sú sem er á tölvunni er alveg að drulla.

Góða helgi kæru vinir!

Innblástur dagsins.

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

4 Skilaboð

  1. Sonja Ólafs

    12. January 2013

    <3 hlakka til að fá þig aftur heim – skemmtu þér vel í DK!

  2. Anonymous

    13. January 2013

    Mjög flottar myndir hjá þér Helgi

  3. Halla

    13. January 2013

    Fallegar myndir