fbpx

JÓLIN ÚR SÍMANUM

ÍSLANDPERSONALYNDISLEGT

Ég veit ekki með ykkur, en jólin mín hafa verið svona yfirþyrmandi næs að ég veit ekki alveg hvað ég á að gera við sjálfan mig.

Það er svo magnað að það sé kominn nýr meðlimur í fjölskylduna sem er bara besta og fallegasta litla stelpa í heiminum.

Þetta eru fyrstu jólin þar sem ég dett ekki flatur í einhverja sukk rútínu. Ég hef hingað til að halda ásættanlegri matarneyslu, nokkuð góðri svefnrútinu og búinn að vera lítið liggjandi á daginn. Ég er reyndar með gúmmisnuddu uppí trantinum á mér núna, hey .. svon’eru jólin.

 

sey1

 

sey7

Ég er dauðhræddur um að hún sé farin að fá alveg ógeð á mér. Ég þurfti meira segja að taka hana með mér í ræktina.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Jólaklippingin á eldhúsgólfi Palla, besta vinar míns, og spegillinn bakarofn. Elsk’etta!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Aðfangadagsrölt með hundana og útsýnið gjörsamlega magnað. Aðfangadagurinn var frekar magnaður, 100% jólasnjór og svo stjörnubjart og norðurljós um kvöldið, ó Ísland.

Processed with VSCOcam with x1 preset

iiiiiiimmmitt, júúú .. jú. En sjáiði hvað gymmið er krúttlegt! Eldgamall kjallari ..

Processed with VSCOcam with t1 preset

Þetta hús á systir mín, ég er grænn af öfund, eldgamalt, ótrúlega vel með farið og að öllu leyti fáranlega fallegt.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Röltin um göturnar hafa verið ófáar, enda geggjað að labba um hérna.


Processed with VSCOcam with f2 preset

ó ég er svo sniðugur, hjálpi mér.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Ég var alveg bilaðslega seinn á’ðí á aðfangadagskvöldið, þarna átti ég eftir að fara í jólabaðið og allskonar vesen.

Processed with VSCOcam with m3 preset

Ef þið horfið varlega, þá sjáiði smá norðurljós bakvið fjallið þarna.

Processed with VSCOcam with f2 preset

 

Margrét Móeiður og besti vinur hennar, hann afi.

Þetta er svo næs, þetta er svo NÆÆÆÆÆÆÆS!!

Ég er búinn að fá þrjú skilaboð, tvö á helgi@trendnet.is mailinn og eitt á facebook um að gera bloggpóst um gjafirnar sem ég fékk – það hitti greinilega í mark í fyrra. Ég fer í málið x

NEW IN: Snæfell Parka frá 66°Norður

Skrifa Innlegg