fbpx

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN 2016 .. PART 2

STYLE

Áfram gakk!! Korter í jól ..

part2-1

1. Blue Lagoon Shower Gel – Þetta er það sem ég nota í sturtu, og þetta er ofur næs, solid gjöf, gott verð, ízlenskt.
2. Design Letters – einföld, falleg & fín gjöf! Fæst í Hrím. – (Á mínum óskalista)
3. Skór frá Ecco – Mér finnst þessir persónulega einstaklega flottir, mjög stílhreinir og góðir. Fást í Ecco búðinni í Kringlunni. 
4. Tindar plakötin finnst mér geggjuð. Hægt að finna sitt uppáhalds fjall, einstaklega falleg hönnun. Fást í Hrím og hér. (Á mínum óskalista, Bjólfur eða Strandatindur já takkkk)
5. Morgunkápa frá Marimekko – svona gjöf flík ekki, án djóks. Ég var mjög skeptískur fyrst þegar ég fékk mína, en fffjandinn hún hefur verið notaður. Fæst ekki á Íslandi, en til hægt að finna öðruvísi eða á Marimekko.com
6. Iphone hulstur með batterí-i, brilliant, say no more. Fæst á epli.is – (Á mínum óskalista)
7. Þyrluferð frá Helicopter.is – án djóks sturluð jólagjöf. Og þau eru með jólatilboð.
8. Kubus frá ByLassen – því hann er fallegur. Fæst í Epal (Á mínum óskalista)
9. Element peysa frá Nike, í hversdagsleikanum eða sportinu, þá er hún mjög flott. Fæst á Air Smáralind.

KORTER Í JÓL .. OUTFIT

Skrifa Innlegg