fbpx

ÍSLAND – SPA

ACTIVITYÍSLANDPERSONAL

Þegar ég var á Íslandi vissi ég að ég ætlaði að taka smá tíma til að slaka vel á eftir keyrsluna.

Svo ég ákvað að bjóða Dagnýju systir á sunnudagsmorgninum í Sóley Natura Spa á Icelandair Hótelinu. Ég hef farið einu sinni áður og mér finnst þetta ofur gott að vera þarna.

Við systkinin nutum okkur alveg í botn og áttum saman yndislegan sunnudag.

Þarf að gera meira af þessu, stefni á einu sinni í mánuði! Mission Spa í Köben, er komið í gang.

spa spa2 spa4 spa5 spa6 spa8

spa7

Svo eftir Spa, var farið í Bónus keypt allt íslenskt og ALLT borðað. Þetta var dásamlegt!

SÉÐ & HEYRT ÞESSA VIKUNA.

Skrifa Innlegg