fbpx

Í DAG .. BEHIND THE SCENES & PREVIEW

SHOOT

Dagurinn í dag var að öllu leyti góður.

Vaknaði 08:00
Morgunmatur
Tiltekt
Crossfit
Fáranlega gott veður
Undirbúningur

.. ooooog myndataka!

Hitti make-up snillinginn Helgu Hrafns og módelið mitt og undirbjuggum tökuna undir berum himni í Frederiksberghave og skutum eins og enginn væri morgundagurinn.

behind3

ooooog leikstýra!

behind4

oooog taka myndirnar!

behind2

 

behind5

 .. oooog vera í fáranlegri stellingu og halda jafnvægi á þessu ágæta tré og smella af.

PREVIEW:

solbjorg2SMALL

BYRJA SNEMMA.

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1