fbpx

HYGGE.

PERSONALYNDISLEGT

Það vantar alveg “Hygge” í Íslenska orðabók.

Ég er alltaf að segja það og ég er alltaf að heyra það.

Hygge er svo skemmtilegt orð.

Ég átti einstakan hyggedag með Hófí vinkonu þar sem var berjandi rigning, og drukkum sweet chilli Yogi te, lásum stjörnumerkjabækur og ræddum lífið og veginn.

Svoleiðis er bara langbest.

hygge hygge2 hygge3 hygge4 hygge5

Afgangur frá þessu nammi.

hygge6

Smá hyggeblogg. Hvað skrifaði ég hygge oft?

RISA FLÓAMARKAÐSGLEÐI.

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

  1. Arndís

    15. January 2014

    Huggulegt? :)

    • Helgi Ómars

      15. January 2014

      Já, það er allavega nálægt því! En það vantar nafnorðið – haha :)

  2. Hilma

    15. January 2014

    Hjartanlega sammála þér! Hygge er svo skemmtilegt orð :)

  3. Hugrún Sjöfn Jóhannsdóttir

    15. January 2014

    Svo sammála það sem er næst því er ‘kósí’ sem er ekki íslenskt einu sinni. Ég var alltaf kölluð Hygge þegar ég bjó í Danmörku :)

    • Helgi Ómars

      15. January 2014

      Já einmitt, það er eflaust kósý! Hygger bara svo skemmtilegt orð – og dásamlegt kældenavn :D