Helgi Ómars

Hvað var í póstinum?

Jú, ég fékk pakka sendan frá Stokkhólmi um daginn ef þið lásuð þá færslu -> Hér.

Það sem var að finna voru gullfallegir skór sem eru FULLKOMNIR fyrir vorið og sumarið sem vonandi fer að skella á bráðum hér í Kaupmannahöfn. Hér eru þeir;

woven

Gullfallegir Nike Woven limited edition skór! Hææætttuu!!

En svo gerist þetta bara betra þar sem kæró datt líka í ruglið (aðeins of mikið rugl fyrir minn smekk) og barðist á Ebay til að kaupa þessa hérna skó;

nike woven

Sem eru jú, nokkrum númerum of trylltir!

Það er hreint ekki slæmt að vera tveir strákar í sambandi þar sem fríðindin eru jú sú að það er hægt að deila – öllu saman –

Svo við verðum báðir vel skóaðir í sumar, NNNICE!

Nú ætla ég að fara út að borða & dansa

x

Peysukaup í Suzie Q.

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Svart á Hvítu

  23. March 2013

  Það er líka ekki slæmt að vera tveir strákar í sambandi sem eru báðir mega handsome…
  :)

 2. Justina

  23. March 2013

  Þeir eru sjúkir :D