fbpx

HOLLAR KJÚKLINGABOLLUR & LAXAKÚSKÚS

DANMÖRKMATURPERSONAL

Mér finnst kúskús snilld. Holl kolvetni, ótrúlega einfalt að “matreiða”. Ég kaupi yfirleitt lífrænt og gróft/brúnt, því jú, það er svo hollt.

Ég gerði um daginn laxakúskús sem heppnaðist svona ótrúlega vel!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hægreyktur lax með pipar – veit ekki hvort það fæst á Íslandi, en ég veit að það fæst einhversskonar tilbúinn lax í pakka.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Paprika.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Gulrætur og brokkolí!

Processed with VSCOcam with t1 preset

 

.. og kúskúsið góða, ég setti hálfa teskeið af thailensku karrý og hálfan nautakraft fyrir auka bragð.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Allt blandað saman! Ég reif laxinn bara í þetta allt saman.

..

og kjúklingabollurnar:

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kjúklingahakk
Vorlaukur
Rauðlaukur
Hvítlaukur
Chilli
og handfylli af lífrænum höfrum.

Kryddaði svo með kryddi lífsins frá Pottagaldri, það á að vera svona “hollasta” kryddið sem maður getur fengið, og ég verð að hafa smá krydd á mínum mat, fo sho.

Allt kreist saman í skál og skellt í ofn í smá stund! Algjör snilld!

ooog ..

Screenshot 2014-08-28 21.10.38

VOILA! Hádegismatur eða kvöldmatur, fullt af næsi!

BAKSVIÐS BARBARA I GONGINI Á CPHFW

Skrifa Innlegg