fbpx

H&M & AIRWAVES Á ÍSLANDI –

ÍSLANDSAMSTARFSTYLE
Þessi færsla er í samstarfi með H&M

H&M bauð mér heim á Airwaves í síðustu viku og á sama tíma var einnig verið að kynna nýja samstarf H&M með stórhönnuðinum Giambattista Valli. Ég er fyrst og fremst bara þakklátur fyrir að hafa verið boðinn heim, því ég elska landið okkar svo MIIIKIÐ – alveg svona öllu gríni sleppt. Er búinn að vera í lúmsku Íslands ástarkasti síðan ég kom heim.

Það var nóg að gera, var meira og minna kominn útúr dyrunum kl 08:00 á morgnana og kominn milli 23:00 og 00:00 á kvöldin, sem mér fannst samt eiginlega geggjað. Það er ógeðslega gaman, ég náði ekki að klára allt sem ég ætlaði mér en hey, lífið er of stutt til að bögga sig á því. Það er alltaf næsti Íslandstúr!

 

Dressið frá samstarfi Giambattista Valli & H&M

Skórnir eru frá Valentino –

@helgiomarsson

HÉR FANN ÉG BLISSIÐ -

Skrifa Innlegg