fbpx

HELGASPJALLIÐ 4X Í MÁNUÐI

HELGASPJALLIÐ

JÆÆÆÆÆJA! Það fer að styttast í bloggfærslu sem kannski einhverjir eru að bíða eftir – ég er allavega að bíða eftir að skrifa hana. Það hafa vægast sagt verið miklar breytingar í lífi mínu, sem er bæði spennandi og stressandi. Meira um það seinna – partur af þeim breytingum er TIIIL DÆMIS að Helgaspjallið er í haust og vetur að vera fjórum sinnum í mánuði og kemur inn allar helgar. Ég er rosa spenntur að byrja það ferli. Þetta er eitt skemmtilegasta verkefni í heimi. Trendnet-arnir mínir þurfa einmitt öll að fara koma! Alveg möst að þau séu partur af verkefninu x

Sjáumst á vetur – Helgaspjallið á Apple Podcast appinu & Spotify <3

LOST & ENDURKEYPT -

Skrifa Innlegg