fbpx

HEIMSÓKN: INKLAW CLOTHING – INKLAW Á RFF’17

MEN'S STYLESTYLE

Ég var mjög spenntur að ég hafði tíma til að heimsækja strákana á bakvið fatamerkið Inklaw sem við Íslendingar öll þekkjum. Það var svo fáranlega að heimsækja þá í húsnæðið þeirra á Austurstræti, en það sem þessir snillingar hafa afrekað á stuttum tíma er gjörsamlega ótrúlegt. Ég er alveg einstaklega glaður fyrir að hafa fengið að vinna með þeim fljótlega eftir að þeir störtuðu merkinu og það er hálf heiladautt hvað merkið hefur vaxið mikið á stuttum tíma. Merkið er mikið uppáhald Justin Bieber, en hann hefur klæðst Inklaw á sviði á tónleikaferðalögum sínum ásamt á götunni.

Annars tóku þeir sér tíma og sýndu mér hugmyndir, flíkur og annað content fyrir showið þeirra þann 25 mars á RFF. Ég er mjöööög spenntur fyrir því show-i, og verður það eitt af sínu kyns hér á landi held ég. Hvet ykkur að sjálfssögðu til að kaupa miða á stærsta tízkuviðburð ársins, mjög mikilvægt að styðja við íslenska hönnun og það sem er í gangi.

Það sem mér fannst mest spennandi að heyra frá strákunum var að línan sem þeir munu sýna á RFF er í rauninni útkoma allra þeirra reynslu sem þeir hafa sankað að sér síðan þeir byrjuðu 2013. Og ég fékk smá sneakpeak á nýju línuna og hún verður svakaleg og ber heitið Statements.
Overall, þá gæti ég ekki borið meira virðingu fyrir þeim, þeir hafa unnið svo fáranlega mikið og hart að sér að það er alveg magnað.

Ég fékk að sýna eina flík sem verður í línunni, og hún er hér;

inklaw08

        Og hér má sjá fleiri myndir frá heimsókninni;

inklaw01

inklaw02

inklaw03

inklaw04

Róbert, einn af Inklaw masterminds

inklaw05

Flíkur frá fyrri línum –

inklaw06

inklaw07

Guðjón – annar af mastermindunum –

inklaw11

Christopher Cannon súperbeib

inklaw12

inklaw09 inklaw10

Fylgist með þessum snillingum x

INKLAW
INKLAW INSTAGRAM

SVALA TIL KIEV - #TEAMSVALA & TEAM SVALA TEITI Á MORGUN

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

3 Skilaboð

  1. Linnea

    16. March 2017

    OMG Helgi, you are so handsome it hurts <3

  2. Elísabet Gunnars

    16. March 2017

    Skemmtilegt!! Gaman hvað gengur vel hjá þeim. Ég las einmitt fyrst um þessa hæfileikastráka hér á blogginu hjá þér!