fbpx

HEIMSÓKN Í INKLAW HQ

ÍSLANDMEN'S STYLESTYLEUMFJÖLLUN

Ég hef áður skrifað hvað ég ber mikla virðingu fyrir strákunum sem standa bakvið merkið Inklaw. Þetta eru tveir strákar sem störtuðu fatalínu með nokkrum þúsund köllum og eru núna senda flíkur útum allan heim og eru að vinna eins og bavíanar alla daga. Þeir mæta á morgnana og eru farnir heim seint á kvöldin, alla daga vikunar.

Það er hálf magnað að sjá hvað tveir einstaklingar eru tilbúnir að fórna svo ótrúlega miklu til að láta drauma sína rætast. Það var eiginlega magnað að sitja með þeim og spjalla um allt í kringum merkið. Ég þekki þá vel og veit mikið um þá, en að fara í stúdíó-ið þeirra vakti upp endalausar spurningar. Fara þeir út að djamma? Fara þeir í frí? Taka þeir frídag? Ætla þeir á Þjóðhátíð? Eru þeir ekkert að tapa vitinu? Fariði í sólbað þegar það er gott veður? Hvað geriði þegar þið farið heim í lok vinnudags? Allskonar! Svörin þeirra við öllum þessum spurningum voru vægast sagt ótrúlegar. Hvert og eitt svar sögðu mér og sýndu hversu metnaðarfullir þeir eru og bullandi ákveðnir í að láta drauma sína rætast.

Guðjón og Róbert eru duglegustu menn sem ég hef hitt og ég lít svo brjálaðslega upp til þeirra.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Nýja collectionið þeirra brjálaðslega fínt.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Strákarnir að senda til Saudi Arabíu, og á öðrum pökkum var Morrocco, Orlando Flórída og allskonar. Noooo biggie.

Processed with VSCOcam with p5 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Nokkrar pantanir þennan mánuðinn ..

Processed with VSCOcam with x1 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Féll alveg fyrir þessum .. handgert print og allskonar læti.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Snillingar að verki.

Ég var svo sniðugur að steingleyma að taka myndir af strákunum, ójæja!

Engin spons hér

HVAR FÆRÐU BESTA SUSHI Á LANDINU?

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hildur Ragnarsdóttir

    20. July 2015

    flottir duglegir strákar! Þessi gráa peysa er fáranlega fine á þér! Mér langar í hana líka. haha

    ps. tattoo á fingrum???

    xx

    • Helgi Ómars

      20. July 2015

      Já, ég held ég mun leggja inn pöntun fljótlega! Það eru alveg nokkrar flíkur sem ég er enn að hugsa um eftir heimsóknina!

      En VÁ! ég tók ekkert eftir þessum tattoo-um. En nei því miður, bara athyglisbrestsdúllerí með penna á einhverjum tímapunkti. Þetta lookar samt alveg – ætti kannski að íhuga eitthvað svona fínt :)

      xx