fbpx

HEIMA HJÁ MÉR Í KAUPMANNAHÖFN.

DANMÖRKHOMEPERSONAL

Jæja, hér er það þá!

Eins og ég sagði í síðasta bloggi þá tók ég mig saman og myndaði þessa ágætu íbúð sem ég bý í. Hún fékk andlitslyftingu á dögunum og er ég alveg nokkuð ánægður. Hún er ekki tilbúin, en það kemur með tímanum.

Mér líður hálf skringilega að vera skella þessu á bloggið – en hey, ég hef fengið þónokkuð margar eftirspurnir, og hér með læt ég undan.

Njótiði vel.

_________

Like I wrote in my last blog, I took some photos of my appartment to share here. It got a little facelift recently and I’m pretty satisfied.

I feel a little weird about sharing this but hey, I’m doing it for those who asked for it.

Enjoy

 

1SMALL

Fyrir ofan borðið á eftir að koma á mynd (er í miklum rökræðum við kæróinn) – vil gjarnan finna eitthvað fullkomið málverk.

2SMALL 3SMALL 4SMALL 5SMALL

Á veggnum er mynd sem ég gerði fyrir sýningu í Arttíma Gallerí júlí 2012. Er alveg ótrúlega ánægður með hana.

6SMALL 7SMALL

Eflaust hugsa 80% af ykkur “Ókei, ávextir í skál, glætan að þetta sé alltaf svona” .. WRONG! Það eru alltaf ávextir þarna, misferskir, en yfirleitt ferskir. Eplin hérna eru svo mega góð.

8SMALL 9SMALL 10SMALL

 

 

Þið verðið eiginlega að kommenta á þetta, því annars fer ég að vera eitthvaða paranoiaður og eyði færslunni eða eitthvað crazy, comment away people, comment awaaaayyyyy.

HEIMA HJÁ MÉR - PREVIEW

Skrifa Innlegg

37 Skilaboð

  1. Elsa Harðar

    24. January 2014

    Ótrúlega fínt hjá ykkur dúllurnar mínar! Verð að kíkja í heimsókn við tækifæri :)
    xxx

    • Helgi Ómars

      24. January 2014

      Takk :) Við hlökkum einstaklega mikið til að fá þig! x

  2. Kristrún Ösp

    24. January 2014

    Ótrùlega kósý og fallegt hjà þèr :) köben bragur à þessu like it

  3. Kristín Valsdóttir

    24. January 2014

    Alltaf gaman að skoða svona posta. Finnst hjólasystem-ið snilld!

  4. gveiga85

    24. January 2014

    Ótrúlega fínt. Ég er yfir mig hrifin af þessum gamaldags myndarömmum!

  5. Svart á Hvítu

    24. January 2014

    Þú ert smekkmaður elsku Helgi, fæ vonandi að sjá íbúðina með eigin augum one day:*

    • Helgi Ómars

      24. January 2014

      Takk Svana, ég vona innilega að þú komir í heimsókn fljótt! Ég múta Andrési að bjóða þér í ferð einhvernvegin xxx

  6. Sigga Fridda

    24. January 2014

    Fallegt heimilið ykkar Helgi minn !

    • Helgi Ómars

      24. January 2014

      Takk Sigga! Gaman að heyra þetta frá smekkskonu eins og þér :)

  7. Tinna

    24. January 2014

    Lakid snyr øfugt <3

  8. Karen

    24. January 2014

    Ofsalega flott, finnst alltaf gaman að sjá hugmyndir hjá öðrum, gömlu myndarammarnir æði :)

  9. Sigga K. Kjerúlf

    24. January 2014

    Stílhreint & fallegt hjá þér engill :)
    Elska gömlu rammana á stofuveggnum!
    knus love xx

  10. Freyja FreKja

    24. January 2014

    Þetta er glæsilegt, stílhreint, einfalt og smekklegt! :)

  11. Sigurbjörg Metta

    24. January 2014

    Rosalega er þetta huggulegt! Ljósmyndin eftir þig í svefnherberginu ykkar er sjúk, bravó!

  12. Elísabet Sara

    24. January 2014

    En huggulegt hjá þér Helgi minn! Gaman að fá að sjá inn til þín :) Er búin að vera að leita mér að svona leðursófa með vintage-yfirbragði í langan tíma. Þessi er rosa flottur. Svo finnst mér tekkstólarnir með leðursessunni vera gorge. kv. Gamla sálin.

  13. Sveinrún

    24. January 2014

    Brilljant hugmynd með hjólið;-) og borðið,er rosa flott.Kolfallin fyrir stólnum við hliðina á sjónvarpinu.Sniðugt lausn með fataslána(hillan)….;-)

  14. Þura Wiium

    24. January 2014

    LOVELOVELOVE it! Elska þessa stóla! hvaðan eru þeir? sem þú ert með í stofunni sko..

    • Helgi Ómars

      25. January 2014

      Takk! xxxx Stólarnir eru bara gamlir vintage, litlar gersemar sem við fundum í litlum genbrugt/vintage búðum ;)

  15. Sigga

    24. January 2014

    Smekkmenn þið eruð þá langar mig að vita hvaðan svörtu hillurnar eru sem eru á síðustu myndinni?
    xx

  16. Hjördís Halldórsdóttir

    24. January 2014

    Sæll Helgi. FÍnar lausnir hjá þér. Hvar fékkstu svörtu tímarita/smáhlutahillurnar?

    • Helgi Ómars

      25. January 2014

      Þær eru frá IKEA :-) Mjög ódýrar og fínar ..

  17. Helga Eir

    25. January 2014

    Helgi. Einkaskilaboð á þig.. þett´er æði :)

  18. Ása Regins

    25. January 2014

    Hjólahillan er nàtturulega alveg brilliant ! Fallegt heimilid ykkar, stìlhreint og ekkert svo stràkalegt.. Hahah.. Kyss :-*

    • Helgi Ómars

      25. January 2014

      Ekkert sem heitir “strákalegt” eða “stelpulegt í mínum heimi – en takk fyrir hrósið :) x

      • Ása Regins

        25. January 2014

        Hahah ja, eða með öðrum orðum, gaman að sjá stráka leggja metnað í heimilið sitt :-)

  19. Hilrag

    25. January 2014

    Mikið rosalega eigið þið fallegt heimili!

    I love :)

    xx

  20. Hilma

    25. January 2014

    Virkilega fallegt heimilið ykkar – Hlakka mikið til að koma í heimsókn!
    Myndirnar og myndarammarnir eru svo fallegir og stólarnir æðislegir – Það er mikill sjarmi yfir þessu öllu hjá ykkur :)
    Knús frá Aarhus
    xxx

  21. Aðalsteinn Vestmann

    25. January 2014

    Svo minimalistic og stílhreint! Geðveikt! Such good taste :)

  22. Urður Ómarsdóttir

    25. January 2014

    Ég sé að það er engin mynd af systur þinni þarna. Ekkert mál, ég kem með eina slíka eftir viku :)

  23. Oddný Jóna

    26. January 2014

    Fallegt heimilið ykkar <3

  24. Eva

    26. January 2014

    æji! en gaman að fá að -koma “í heimsókn” :0) sammála einhverjum hér að ofan – huggulega dk.legt ;-) ofsa kósý, vintage og loppemarket-style! + smart myndir á veggjunum!! – uuuuu, ég tala nú ekki um þegar myndin af frk. Urði verður komin upp! :0) xx
    p.s. vissi ekki að þið væruð með voffa! <3

  25. Idunn Jonasar

    26. January 2014

    Þú ert endalaust smart maður elsku Helgi :D dýrka hjólahyrsluna :)

  26. Sigrún María

    27. January 2014

    Fallegt, snyrtilegt, vintage og töff eru orðin sem mér datt strax í hug! x

  27. Elísabet Gunn

    28. January 2014

    Synd að hafa ekki náð að koma í kaffi …. á það inni! Æðisleg færsla.