fbpx

HEIMA Á ÍSLANDI VOL 2

66°NorðurÍSLANDMATURPERSONAL

Æ ég elska Ísland, ég fann alveg fyrir því hvað mig langaði að fara allt, og labba allt og skoða allt og borða allt. Ég viðurkenni alveg lúmskt að ég fann mig í þetta skiptið vel á Íslandi, og langaði eiginlega ekkert að fara. Maður setur aðeins stærri prís á landið ágæta þegar maður býr erlendis. Veðrið var líka bara spennandi, ég fékk minn skammt af vetri sem mig hefur vantað, en það hefur verið takmarkaður vetur í höfn kaupmanna.

 

Processed with VSCOcam with t1 preset

Djúsaði mig í döðlur í óveðrinu, það var bara algjör snilld.

island16

Jú, ég er svo mikil labbitýpa hér í Köben. Ég var ekki búinn að úthugsa þetta alveg nógu vel þegar ég lenti. En þessir sneakerar komu þó skemmtilega á óvart! Nike Huarache er bara snilld.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Elsku Tinna vinkona fór í hálskirtlatöku og var ofur ringluð þegar hún vaknaði. Var vissum að tungan hennar ætti ekki að vera í munninum á sér og ég þyrfti að gilla hana.

Processed with VSCOcam with f2 preset

3 sekúndur eftir að ég labbaði út, iiiimmmitt.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég svo á endanum gafst upp og leigði mér bíl. En ég gef sjálfum mér klapp á bakið fyrir effortið.

island20

Svo fæddist booztbar á N1 á Hringbraut, ofur góður djúsar!

island21

Græn bomba er góð bomba.

island22

Palli vinur minn ákvað svo að koma til Danmerkur með ferjunni frá Seyðisfirði, og leyfði mér að fylgjast með á snapchat. Fokk hann er svo fyndinn.

island23

Ég veit ekki hvort myndin sýnir þessu justice – en það var eins og við værum á leiðinni í svarthol þarna. Mjög drungalegt og fallegt.

island24

 

ooooooog búlluborgari! Þetta var good stuff.

ÉG MÆLI MEÐ: FRESCO Á ÍSLANDI

Skrifa Innlegg